Núna er verið að fara að setja áfengisflöskur í matvöruverslanir örugglega fljótlega. En allavega… Það hefur sannað sig að það er ekki skynsamt að áfengissjúklingur forðist að sjá áfengisflöskur. Ef það er vaninn þá getur hann fallið fyrsta skipti sem hann sér það, t.d. í veislu. Hann þarf að venjast því að geta verið í kringum áfengi án þess að fá sér sopa. Áfengisvandamál er ekkert verra í þeim löndum þar sem áfengi er í hverri matvöruverslun. En ég vil ekki að það sé klappað þeim á bakið...