Okkar besti árangur (2.sæti árið 1999) var þegar það var sérstaklega valið söngkonu og samið svo MÖRG LÖG, og valið svo besta lagið úr. Lýst vel á að það eigi að endurtaka leikinn. En núna kemur það ferli að búa til lög og velja úr alveg eins og 1999. Ef ég man rétt þá var það ekki gert með Jónsa. Var samið lagið fyrst og svo valið söngvara. Held að við séum frekar örugg með topp 10 ef við sendum Selmu með ágætis lag. Hlakka til að sjá árangurinn :)