Trú manna á Guð.
Það er ótrúlegt hvað er mikið talað um trú og guð þessa dagana.
Ég sat inn í herbergi síðastliðinn föstudag og var að tala við fólk um ýmislegt.
Allt í einu tekur einhver upp kross og spyr ekki hvort allir trúðu ekki á guð.
Fólk horfði á þennan mann og sögðu allir nei.
Hann var frekar hissa og spurði hversvegna ekki.
Og þá byrjar þetta sem alltaf er verið að tala um, búið er að afsanna svo mikið sem guð á að hafa gert en samt eru til hlutir sem enginn getur skilið hvernig gerðust og er guði kennt um það.
Margir telja Guð svo mikinn að enginn geti skilið hvað hann er eða hvernig hann varð til. Margir hræðast guð svo mikið að þeir verða trúlausur (hræddir við það sem þeir skilja ekki)
Alveg eins og með himnaríkið, margir hafa flogið í gegnum skýjin og ekki séð nétt gyllt hlið og kall með stóra lyklakyppu.
En þegar geimfarar fara upp í gegnum gufuhvolfið, þá er alltaf 1 sekúnda sem enginn getur séð neitt, allt er hvítt, myndavélarnar eru hvítar og ekkert tæki virkar.
ég vill bara vita hvað fólki finnst um þessa hluti.
Er guð til eða ekki?
Pladin1one!!11one!!