Aftur… nú er á áætlun að byrja að skila svæðum ef að friðarferlið gengur vel. En á meðan ástandið er óstöðugt, þá er það HERNAÐARLEGA MIKILVÆGT að halda landssvæðunum. Meiri landssvæði fyrir Palestínumenn þýðir að þeir séu nær borgum Ísraels, sem auðveldar árásir. Sharon vill skila svo mörgum svæðum að það þyrfti að fjarlægja þúsundir Ísraela með hervaldi. Ef Palestínumenn vilja fá þessi landssvæði aftur, þá er góð byrjun að taka til á þeirra svæði og fækka hryðjuverkum.