Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Röng skotmörk

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Og þessi tala dreyfðist yfir allan heiminn eftir að hún kom í einni blaðagrein. En hvernig þessi tala var fundin upprunalega var ekki beint með góðum hætti. Þá var tekið svæði í Írak þar sem var visst mikið af dauðsföllum, og það margfaldað síðan yfir afganginn af landinu. Staðreyndin er sú að staðfest dauðföll eru undir 20.000. Hvernig væri bara að samgleðjast Írökum að vera að stefna að lýðræði ? Meirihluti Íraka tóku þátt í frjálsum kosningum, og meirihluti Íraka eru bjartsýnari yfir...

Re: Hmmm...Tími komin á samsæriskenningar

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ef það hefði verið tilgangurinn þá hefði verið gáfulegra að velja stjórnvöld í stað þess að leyfa þjóðinni að hafa frjálsar kosningar. Jafnvel setja bara annan einræðisherra í staðinn fyrir Saddam. En það varð ekki rauninn. Bandaríkjamenn hafa enga tryggingu fyrir því að Írakar leyfi þeim frekar en öðrum að fá olíu.

Re: Hmmm...Tími komin á samsæriskenningar

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Írakar munu fá að stjórna því sjálfir sem lýðræðisleg þjóð hverjir munu kaupa olíu af sér. Þeir gætu alveg eins leyft þessum löndum að gera það eins og Bandaríkjunum. Bandaríkin voru #1 viðskiptaland Íraks þegar kom að olíu fyrir stríðið. Því er erfitt að trúa að þetta stríð hafi verið vegna olíu.

Re: Hmmm...Tími komin á samsæriskenningar

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Bíddu er Bush verri en maður sem að hefur myrt yfir milljón manns ? Jahá. Kannski aðeins að endurskoða viðhorf þitt.

Re: But They supported him!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það hafa margir embættismenn sem hafa svikið stundað ólögleg athæfi þegar það kemur að “Olíu fyrir mat” og það einskorðast ekki bara við Þýskaland og Frakkland, þar á meðal Bandaríkjanna. Hver veit, þetta nær mögulega upp til æðstu valdastofnana einhverra þessara landa sem koma að máli og ef svo er þá á þeim aðilum auðvitað að vera refsað. Já ég er ekki að segja að Bandaríkin hafi verið 100% lögleg í Írak. En það er ekki það sem þetta snýst um. Ég er að segja að þessi lönd voru líklega á...

Re: Íranar ætla ekki að hverfa frá kjarnorkuáætlun sinni!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það eru til ýmsar mismunandi leiðir til þess að skilgreina það hvað séu góð lífsgæði eða gott líf. En það að Írönum líði vel í landinu breytir ekki því að það eru stjórnvöld þarna af verri gerðinni sem heimurinn ætti ekki að treysta fyrir kjarnorkuvopnum.

Re: Íranar ætla ekki að hverfa frá kjarnorkuáætlun sinni!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Voðalega einfalt viðhorf. Tilgangurinn er auðvitað að hafa sem flest vopn og á ýmsum svæðum. Ef það skyldi koma upp neyðarástand og það þyrfti að beita kjarnorkuvopni, þá er gott að hafa eitt stykki nálægt í stað þess að eiga bara eina sprengju sem þyrfti að fljúga með yfir hnöttinn.

Re: Íranar ætla ekki að hverfa frá kjarnorkuáætlun sinni!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Írakar eru 25 milljónir og eru hermennirnir eins og hálf íslenska þjóðin. Miða við það finnst mér þessar tölur sem við höfum séð í fréttunum ekki vera neitt rosalega slæmar. Það hefði getað farið mikið verr, borgarastyrjöld og hundruðir þúsundir dáið. “Liberation Iraq” aðgerðin hefur heppnast mjög vel. Skrýtið að fólk noti mannfall og tímabundin óstöðuleika sem rök fyrir því að dæmið sé ekki að ganga upp. Þú mátt endilega segja mér hvaða þjóð hefði getað frelsað Íraka og komið þar á lýðræði...

Re: Íranar ætla ekki að hverfa frá kjarnorkuáætlun sinni!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Og hvar eiga þau að fá upplýsingarnar um það ? Er einræðisherrann ekki að stjórna öllum fjölmiðlum þarna ?

Re: Bandarikin er ekki að þróast heldur hitt.

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sem að afsakar það sem hann gerði ? Þú ert semsagt að segja að Bandaríkjamenn hefðu átt að láta hann fá vopnin, og svo halda áfram að styðja hann í gegnum alla grimmdina eins og Þýskaland/Frakkland gerðu ? Ef þú ert vinur einhvers og gefur honum vopn, er þá bannað að skipta um skoðun seinna þegar hann misnotar gjöfina ?

Re: Hmmm...Tími komin á samsæriskenningar

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Samsæriskenningar eru skemmtilegar. T.d. sú samsæriskenning að Frakkland og Þýskaland hafi sannfært SÞ um að samþykkja ekki innrás í Írak þar sem að þau voru ein af aðal viðskiptalöndum Íraks. Er það bara algjör tilviljun að þau hafi verið á móti innrásinni og að þau hafi verið með marga samninga í gangi með viðskipti við Írak/Saddam ?

Re: Íranar ætla ekki að hverfa frá kjarnorkuáætlun sinni!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
En hvort er skárra… að ráðast inn þegar hann hefur nokkrar kjarnorkusprengjur eða þegar hann hefur 100 stykki ?

Re: Bandarikin er ekki að þróast heldur hitt.

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Varst þú með slökkt á hjartanu þegar Saddam myrti margfalt fleiri ?

Re: Eurovision.

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hver segir að þeir muni mæta ?

Re: Eurovision.

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það er reyndar ekki búið að staðfesta það en málið hefur verið í skoðun og vill Mtv (Evrópu) halda verðlaunahátíðina hérna árið 2006 í Egilshöllinni. En óháð því hvort það verði gert eða ekki. Þá væru þeir ekki að spá í þessu ef það væri “útilokað” að halda svona hátíð hérna eins og margir Íslendingar halda. Það væri hægt að hafa ágæta hátíð í Egilshöll með réttum styrktaraðilum.

Re: Samþykkt að sekta fólk fyrir að hafa „buxurnar á hælunum“

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Berum Bandaríkin saman við Evrópu. Til að einfalda þetta þá skulum við lýta á það þannig að lönd í Evrópu séu eins og fylki í BNA. Var ekki verið að banna trúartákn í skólum í Frakklandi ? Á að fordæma alla Evrópu fyrir það ? Eins og með þetta fylki í BNA.

Re: Íranar ætla ekki að hverfa frá kjarnorkuáætlun sinni!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvað meinarðu með því ? Ég veit ekki hvaða fréttir þú ert að horfa á. En það virðist vera komið á alveg ágætt ástand í Írak. Varstu kannski með lokuð augun þegar meirihluti Íraka tóku þátt í frjálsum kosningum ? Og uppreisnarmenn gátu gert lítið sem ekkert til þess að koma í veg fyrir það. Já satt er að þúsundir hafa látið lífið, en uppreisnarmenn hafa hingað til ekki náð að sigra stríðið gegn lýðræðinu og er ekkert sem bendir til þess að þeim muni takast það seinna. Ég skal veðja við þig...

Re: Íranar ætla ekki að hverfa frá kjarnorkuáætlun sinni!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Einmitt af hverju það er gáfulegt að ráðast ÁÐUR en ríkið er komið með kjarnorkuvopn. Núna er hin frjálsi heimur í DJÚPUM SKÍT vegna kjarnorkuvopna N-Kóreu. Bara ef það hefði verið tekið á því á sínum tíma eins og með Íran núna á næstunni.

Re: Íranar ætla ekki að hverfa frá kjarnorkuáætlun sinni!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Nei málið er að það er talið að þeir hafi ekki kjarnorkuvopn í dag. Það er talið að þeir séu á góðri leið með að þróa vopnin. Eftir fréttirnar í dag um kjarnorkuvopnaeign N-Kóreu vona ég heitt að BNA eigi eftir að ráðast á Íran á næstunni. Það er nógu slæmt að N-Kórea eigi kjarnorkuvopn, ekki gott að bæta öðru óstöðugu landi á listann. En reyndar þá vona ég að það verði ráðist inn í N-Kóreu helst bara strax á þessu ári. Kim Jong hefur ekki beint verið að leyna hatri sýnu gegn vestrænu...

Re: Bandarikin er ekki að þróast heldur hitt.

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Bíddu ertu að segja að það hefði ekki átt að leyfa Bandarískum stjórnvöldum að hafa dauðarefsingar við grófum glæpum. En það átti bara að lýta framhjá því að ríkisstjórn Íraks (Saddam og co) væru að lífláta fólk án réttarhalda fyrir það að hafa “rangar skoðanir” ? Veistu ég er bara mjög ánægður með að BNA séu að leika heimslöggu, eins og meirihluti Íraka. Lýðræði og betri lífsgæði eru að þróast þarna loksins þökk sé Bandaríkjunum. Varstu kannski með slökkt á sjónvarpinu yfir kosningarnar ?

Re: Eurovision.

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Viltu veðja ? Ef við getum haft Mtv awards þá næsta ári þá getum við alveg eins haft Eurovision. Ekki gleyma því að mörg stórfyrirtæki styrkja útsendinguna ár hvert. En ef við gætum það ekki, þá gætum við alveg eins bara neitað að halda keppnina. Það eru engar reglur sem að neyða sigurþjóðina til þess að halda keppnina.

Re: Samþykkt að sekta fólk fyrir að hafa „buxurnar á hælunum“

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Vonandi þá sem samþykktu lögin. Ekki saklausa ;)

Re: Eurovision.

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvort er skemmtilegra að vinna eða lenda í 30.sæti ?

Re: Lindsay Lohan

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Einnig er lágmark að fólk sendi inn margar greinar svo það sé hægt að gera vissar kröfur. Þegar maður fær ekki mikið efni sent inn, þá samþykkir maður næstum hvað sem er til þess að halda svæðinu lifandi.

Re: Eurovision.

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það hefur virkað fyrir önnur lönd að senda sömu manneskjuna aftur með svipaðan árangur. Af hverju ekki Ísland ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok