Og þessi tala dreyfðist yfir allan heiminn eftir að hún kom í einni blaðagrein. En hvernig þessi tala var fundin upprunalega var ekki beint með góðum hætti. Þá var tekið svæði í Írak þar sem var visst mikið af dauðsföllum, og það margfaldað síðan yfir afganginn af landinu. Staðreyndin er sú að staðfest dauðföll eru undir 20.000. Hvernig væri bara að samgleðjast Írökum að vera að stefna að lýðræði ? Meirihluti Íraka tóku þátt í frjálsum kosningum, og meirihluti Íraka eru bjartsýnari yfir...