ég tel að hriðjuverk og svokallað “guerilla warfare” sé allt gert vegna þess að menn sem eru í minnihluta séu að reyna að vinna stríð eða bardaga. Þetta gæti auðvitað verið kolvitlaust hjá mér en mér finnst það þess virði að reyna að koma á umræðu. Ég tel til dæmis að menn sem sprengja sig upp á hlutum vegna trúarlegrar ástæðu séu skrítnir en ekkert skrítnari en aðrir sem filgja sinni trú blint. Það er nefnilega þannig að eitthver sem fylgjir trú sinni blint er oft til í að deija fyrir sinn málstað og hvað er betri málstaður en að frelsa þína eigin þjóð? það er kanski ekki sniðugt að drepa sig en er sniðugara að drepa aðra? lýf er bara lýf, ég tel eingann vera mikilvægarin enn annann út af hlutum eins og t.d. að vera forseti eða leikari. Ég tel líka í rauninni að það ætti að hætta að “frelsa” allar þessar þjóðir og frekar að hjálpa þeim sem vilja að frelsa sig sjálfar

öll komment velkomin, sérstaklega skýtkast. Og mér er alveg sama þótt það séu villur, ég gerði mitt besta og ef það er ekki nógu gott fyrir ykkur gerið þá bara betur sjálf og kallið mig síðan fávita
Þetta var awesome