Hvernig í helvítinu er hægt að bera það saman ? Ég er að tala um að bera ábyrgð á eigin lífi, eða að kenna ekki öðrum einstaklingi um þínar ákvarðanir. Að bera saman það að fara út í búð og kaupa hass og að fá geðsjúkdón er auðvitað fáránlegt. Þú ferð ekki út í búð og kaupir fötlun eða geðsjúkdóm. Sambærilegt væri að segja að það ætti ekki að hjálpa fíklum, og að það sé hægt að bera það saman við að hjálpa ekki geðsjúkum og fötluðum. En ég er ekki á móti því að hjálpa fólki, ég styð reyndar...