þetta er svona eins og að sekta eldriborgara fyrir að keyra of hægt Það ætti einmitt að gera það. Ég er mjög óánægður hvað það er lítið gert í þessu á Íslandi. Að keyra of hægt getur verið stórhættulegt, sérstaklega á háannartímum. Sömu reglur eiga líka að gilda um alla. Ef þú ert byrjaður að gera hægt af því að þú ert svo gamall, þá áttu ekki heima í umferðinni. Það á að sekta fólk fyrir að keyra of hægt, hvort sem þau séu ung eða gömul.