Röng skotmörk.

það er hræðilegur glæpur að Saddam lét drepa óbreytta borgara í sínu landi. Og það að hann lét pynda börn fyrir að fá upplýsinga úr sumu fólki.

En þegar Bandaríkja her gera flug árásir eða annarra tegunda árása á íbúa svæði á borgum í Írak þá lætur fólk eins og það sér það ekki.

Og afhverfu voru gerð flug árásir eða annarra tegundar árásir á íbúðar svæðum óbreytta borgara á borgum í Írak, þegar skot mörkin eru hryðjuverka skotmörk?. Það þýðir ekkert að vera leita eftir svör, Bandaríski herinn hefur örugglega einhverja heimskulega afsökun eða vill ekki tjá sig um málið.

Ég bjó í Svíþjóð nokkuð lengi og var þar í fyrra og ég talaði við nokkuð marga Íraka sem hafa flúið til Svíþjóðar út af persíuflóa stríðið eða/og atvinnu. Og nokkuð margir af þeim sögðu hafa mist ætinægja og vini í loft árásum bandaríkjamanna sem voru gerðar á íbúðar svæði sem engin hryðjuverka skotmörk voru.

það eina góða með þetta stríð er að Saddam og fyrrverandi stjórnvaldar men Íraks eru ekki lengur í stjórn.

En yfir 100.000 óbreyttir borgarar hafa farist af völdum átakanna í Írak frá því í mars árið 2003 og þetta er mjög nákvæm tala frá ransókn breska ríkinu.

Og þetta stríð hefur kostað bandaríkin 153,956,845,994 dali og talan er sívelt hækkandi

Það er alltaf til betri lausn en stríð þeir hafa alveg geta náð Saddam út á pólitískan hátt og gáfaðan hátt.

Og ef þeir ætluðu að ná þessum stjórnvaldamen út með stríði þá er það rangt að sprengja upp heimili óbreytta borgara og þeir vissu allan tíman að þetta voru íbúðarsvæði það er ekki eins og þeir fóru ekki yfir landakort af borgunum.