Ekki ertu að segja mér að þú viljir láta lögleiða heróín, kókaín og þessi sterku eiturlyf? Jú. Ef að fólk eru nógu vitlaus að nota þau, þá á ekki að bæta ofan á það að gera þau að glæpamönnum. Fólk er fífl, það geta bara ekki allir haft vit fyrir sér og stundum verður Ríkið bara að taka málin í sínar hendur. Það er mitt álit… Ef að fólk eru það mikil fífl að fara að nota þessi sterku efni, þá ættu þau að mega vera það í friði. Margir eru heimskir og fá sér skyndibitamat í hádeginu daglega,...