Nei að lögleiða fíkniefni væri engin lausn. Það myndi bara auka frelsi fólks, eitthvað sem mætti auka bara almennt hérna á Íslandi. Það myndi auðvelda fíklum lífið mikið ef að fólk myndi byrja að lýta á þetta sem heilbrigðisvandamál, en ekki glæpavandamál. Stjórnvöld myndu líka fara úr því að vera mikið í mínus ár eftir ár þegar kemur að fíkniefnum, og fara upp í mörg hundruð milljóna plús. Sem að yrði örugglega meira en nóg fyrir þeim slæmu áhrifum sem að aukin neysla myndu hafa á...