Þetta eru ekki Palestínumenn almennt sem þjóð í stríði fyrir landið sitt. Alveg eins og í Írak, þá eru það vissir hópar uppreisnarmanna. Stjórnvöld í Palestínu (allavega eftir að Arafat féll) vilja vinna að friði, og hafa stuðning meirihluta Palestínumanna. Því er ekki hægt að lýta á þetta þannig að þetta sú almennir Palestínumenn að berjast fyrir landinu sínu, þetta eru hryðjuverkamenn sem fara gegn vilja eigin stjórnvalda/þjóðar og alþjóðasamfélaginu.