Ég átti von á grein um embættið sjálft, eins og titillinn gefur í skyn… En greinilega ekki. Ég tel að forsetinn eigi að vera æðsti maður þjóðarinnar ásamt forsætisráðherra, og að forsetinn ætti að hafa meiri skyldur og völd en raunin er í dag. Það er gott fyrir lýðræðið að dreyfa valdinu betur. Í raun er eina valdið sem forsetinn hefur (og margir meira að segja deila um þetta vald) að hafna lögum. Og er ætlast til þess að hann verði að hafa mjög góða ástæðu til þess. Það er ekki sóun að...