Vinsamlegast ekki svara þessum pósti ? Hræddur við svarið ? Eins og ég tók fram var ég líka að hugsa um páfann sjálfann, það er gott fyrir hans hönd að fá loksins að hvílast í friði eftir mikil veikindi og mikla vinnu. En veistu, já ég er þunglyndissjúklingur og skammast mín ekkert fyrir það. Skil samt ekki alveg hvernig það tengist umræðunni hérna. Hefur það áhrif á hvernig ég kem fram ? Já pottþétt. En ég er ekki að reyna að níðast á neinum. Ég hef bara lært það að maður á alltaf að segja...