Þarna ertu búinn að hitta á punktinn… Það á ekki að banna neysluna sjálfa… heur hegðunarmynstrið sem kemur hjá SUMUM neytendum. Dæmi: Við bönnum frekar hraðakstur, en að fara að banna bíla. Það hefur enginn verið að tala um að lögleiða líkamsárásir, þjófnað eða starfsemi handrukkara. Að lögleiða efni er ekki það sama og að leggja blessun yfir allar afleiðingarnar, við ættum að þekkja það frá hinu löglega fíkniefni áfengi.