Það er náttúrulega ólýðandi að sjónvarpstöð sem fólk þarf að borga fyrir að horfa á skuli rjúfa dagskrá til að koma að auglýsingum, það er í lagi á milli dagskrárliða og svo að sjálfsögðu hjá Skjá einum þar sem auglýsingar borga reksturinn.

En almennt þekkist það ekki út í hinum stóra heimi að áskriftarstöðvar rjúfi daskrarliði til að koma að auglýsingum