En málið er að þetta eru oftast sömu einstaklingarnir, þeir fáu sem að eru með næstum fullkomna íslensku hérna á Huga. Og er verið að hjálpa manni ? Nei það fer bara í taugarnar á þeim að sjá villur. Það er leiðinlegt fyrir einstaklinga sem hafa reynt sitt besta í gegnum árin, og jafnvel fengið sérstaka aðstoð. Að það sé vælt í þeim fyrir að hafa ekki fullkomna stafsetningu eða málfar. En eins og við vitum öll, þá er þetta drulluerfitt tungumál. Og því eru þeir ekki í góðum málum sem búa á...