Það er ekki hægt að segja öllum reyklausum að fara á reyklausa staði. Jú. Það er hægt að segja reyklausum að ef þeir vilja vera í reyklausu umhverfi, þá skulu þeir vera á stöðum sem leyfa ekki reykingar. Ekki fer ég á almenningsklósett og kvarta yfir skítafýlu, þar sem það er leyfilegt að skíta á þessum stöðum. Ef ég vil ekki taka áhættuna að finna skítalykt annarra, þá ætti ég ekki að fara á almenningsklósett. Hvað ef þú býrð í bæ með þar sem engin veitingastaður býður upp á reyklaust...