Aftur, þá eru næstum allir Íslendingar “middle class”…. og eru lágmarkslaun hér á landi mikið hærri en í Bandaríkjunum. Stór hluti af okkar launum fer í skatt, stór hluti skattsins fer í heilbrigðiskerfið. Eða launaskattur myndi minnka við það að einkavæða heilbrigðiskerfið, sem þýðir að fólk myndi hafa meiri peninga milli handanna. Líka þeir sem að eru með lægstu launin. Þetta er í rauninni mjög einfalt. Í stað þess að borga “heilbrigðisskatt”, borgar þú heilbrigðistryggingu. Sumir meira og...