Kíktu til Íraks. Þú átt eftir að sjá að stór meirihluti þjóðarinnar eru ekki reið út í Bandaríkjamenn. Það er minnihlutahópur sem er í stríði gegn lýðræði, Bandaríkjunum og Írösku þjóðinni sem vill búa við lýðræði og sættanleg lífsgæði. Íslendingar eru eitthvað voðalega að misskilja þessa uppreisnarmenn. Þeir eru ekki fulltrúar Íraka, þeir eru fulltrúar eigin hagsmuna sem hafa breyst eftir frelsun Íraks. Og munu Írakar, Bandaríkjamenn og fleiri í sameiningu berjast gegn þessum hryðjuverkamönnum.