Það besta sem þú getur gert er að borða eitthvað mjög fitandi á hverju einasta kvöldi rétt áður en þú ferð að sofa. T.d. ís með rjóma, súkkulaði, kökusneið… Og bara muna að sleppa ekki máltíðum. Ef þú ert svona matvönd þá ættir þú kannski að ræða við foreldrana að búa til sérstaka mataráætlun, hafa alltaf nóg af því sem þú kýst að borða. Og að það sé allt í lagi að þú fáir þér eitthvað annað en fjölskyldan. Allavega á meðan þú ert að bæta á þig.