Bílar menga frá sér líka… Banna bíla ? Skaði vegna óbeinna reykinga hefur verið ýktur gífurlega af þeim sem koma með hræðsluáróð gegn reykingum. Þau fáu dæmi þar sem hægt er að finna skaða vegna óbeinna reykinga er þegar við erum t.d. að tala um starfsmenn sem hefur af frjálsum vilja unnið á stað sem leyfir reykingar í nokkra áratugi. Eða barn sem á foreldra sem reykir yfir því stóran hluta dagsins. Þú getur líka ekki alhæft að sá sem kaupi sér sígarettupakka fari að reykja yfir annað fólk,...