Þeir sem reka fyrirtæki, hljóta eins og aðrir. Fá að ákveða hvort það sé leyfilegt eða ekki að reykja á þeirra yfirráðasvæði. Sá sem á veitingastað eða kaffihús ætti að fá að leyfa þar reykingar ef hann vill, það ætti ekki einu sinni að þurfa að neyða hann út í það að skipta því niður í svæði. Ef hann vill hafa staðinn sinn allann í tóbaksreyk þá hlýtur hann að mega það, enda eigandinn. Það neyðir þig enginn til þess að fara þangað.