Það er búið að sanna að þeir sem vilja gos með “Coke bragði” finnst það vera betra sem þeir eru vanir. Ég hef bæði verið Coke og Pepsi “drykkjumaður” eftir tímabilum. Þegar maður drekkur Pepsi reglulega þá finnst manni Coke vont þegar maður smakkar það fyrst, og öfugt. Líka ef maður drekkur Diet og smakkar svo venjulegt þá er það vont, og öfugt. Margir einmitt drekka ekki Diet gos einfaldlega af því þau nenna ekki að taka tímann í að venjast því, dæma það eftir fyrsta sopa. En það er ekkert...