Nei af því það er þinn líkami sem neyðir þig til þess. Það er enginn önnur manneskja sem neyðir þig til þess að kaupa pakka. Og þó að það sé þessi skattur þá er þörfin svo mikil að þú kaupir samt pakkann. Stjórnvöld búin að neyða þig í að eyða helmingi meiri pening í þessa fíkn, það er frelsisskerðing. Sama gildir um áfengi, mat/nammi, spilakassa og fleira. Það er margt sem maður getur orðið háður í þessum heimi. Stjórnvöld bera enga ábyrgð á því að forða okkur frá þessum hlutum (sem er bara...