Samkvæmt bandaríska blaðinu New York Daily gengur Britney Spears með tvíbura! Talskona Britney vildi hvorki staðfesta né neita þessari sögu. Það vakti mikla athygli hvað hún var strax komin með mikla bumbu þar sem hún á ekki að eiga fyrr en í haust svo að allt bendir til þess að sagan sé sönn !! :)
- Lilja