Ég meina, til hvers að fara til tunglsins, er virkilega einhver ástæða fyrir því að fara til tunglsins? Ég meina, ekki getum við lifað þar, við getum ekki andað þar, þar er engin fæða. Til hvers í andskotanum að fara til tunglsins, það er ekkert nema peningaeyðsla! Til hvers að eyða peningum í að tjá okkur á internetinu? Af því við höfum nóg af þeim til þess að gera það og viljum það? Ef við værum bara að eyða pening í eitthvað sem heldur okkur á lífi þá værum við nú ekki að spjalla hérna um...