Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Til skuggi85...

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ein spurning fyrir þig sem þú getur lagt fyrir félaga þinn… Ef viðskiptabanninu sem var sett á Írak hefði verið aflétt.. Heldur þú að ástandið hefði ekki verið skárra fyrir stríðið? Mannfallið var helmingi hærra aðeins miða við þá sem Saddam lét myrða beint, mannslát vegna viðskiptabannsins eru ekki í þeim reikningi. Annars þá svaraðir þú ekki spurningunni minni. Þetta viðskiptabann kostaði fleiri mannslíf en Saddam bar ábyrgð á alla sína stjórnartíð í Írak (sett á og viðhaldið m.a. vegna...

Re: Áróður með og á móti tóbaki

í Vísindi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það hætti að vera gaman þegar þú komst með þá fullyrðingu að ein sígaretta gæti drepið mann. Án þess að koma með heimildir. Það er ekki hægt að finna eitt dæmi í öllum heiminum. Það að mamma þín og pabbi lugu þessu að þér eru ekki heimildir, ef þú getur ekki sagt mér hvaðan þú fékkst þessar upplýsingar þá er bara best að þú hættir í þessari umræðu.

Re: Áróður með og á móti tóbaki

í Vísindi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Skerðing á persónufrelsi. Stjórnvöld ættu aðeins að sjá til þess að fólk skaði ekki hvort annað beint með nauðsynlegum lögum. Eins og það sé bannað að myrða, nauðga, stela…. En ekki að semja lög eftir hentisemi sem að sker frelsi einstaklingsins. Eins og að allir eigi að fara í skóla, allir eigi að nota bílbelti, allir eigi að halda sig frá hættulegum fíkniefnum… Og áfram er hægt að telja. Einstaklingurinn ætti að hafa fullkomið frelsi þegar það sker ekki frelsi annarra.

Re: Drepinn fyrir iPod

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Afleiðingar áfengisbannsins í BNA (sem að var rótin fyrir upphafi mafíustarfsemi) eru löngu búnar að endurtaka sig. Undirheimarnir í BNA eru með þeim hörðustu sem þú getur fundið á sama tíma og “War on drugs” er sem harðast. Áttar fólk sig virkilega ekki á samhenginu? Af hverju lærir fólk ekki af sögunni? Það að fólk kjósi af frjálsum vilja að nota vímuefni er langt frá því að vera jafn slæmt og vaxandi undirheimastarfsemi. Í BNA er það löngu orðið þannig að mannsfall vegna átaka í...

Re: Svartsýni

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Svo eru þessir hálvitar að sprengja sína eigin þjóð! Ef þeir vilja ekki láta hjálpa sér og landinu sínu þá mega þessir apar alveg sprengja sig í loftið!! Apar? Hvernig væri að slaka á með þröngsýnina. Ég skal reyna að útskýra þetta fyrir þér… Hin almenni Íraki er EKKI í uppreisn gegn Bandaríkjamönnum/Lýðræði. Mikill meirihluti uppreisnarmanna eru Súnní múslimar sem að voru við völd með Saddam og erlendir hryðjuverkamenn sem hugsa um “heilagt stríð” frekar en framtíð Íraks. Að flokka þá alla...

Re: Svartsýni

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Segir hver? 25 þúsund manns hafa fallið á rúmum 2 árum. Meðaltalið hjá Saddam (miða við 600.000) var 26.000 á ári. Mannfallið var allavega helmingi hærra á valdatíma Saddams. Því miður voru fjölmiðlar ekki jafn æstir að fjalla um það.

Re: Áróður með og á móti tóbaki

í Vísindi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þessu er ég sammála. En á meðan það er svona velferðarkerfi sem er neytt á alla þá er það minnsta sem hægt er að gera að allir fái sömu meðferð, en ekki rukka suma aukalega. Ég er samt alltaf á móti því að henda fólki út á götuna ef þau hafa ekki tryggingu fyrir veikindunum. Það ætti ekki einu sinni að athuga það þegar maður kemur á spítala. Heldur bara þegar kemur að því að borga kostnaðinn, þá er annað hvort sent reikinginn til tryggingarfélagsins eða beint til sjúklingsins. Eftir því...

Re: Svartsýni

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er bjartsýnn… Bandaríkin: 3000 Spánn: 200 Bretland: 50 Ég átti von á því að Al-Qaeeda myndi ráðast á London á þessum áratugi. En þá sá ég fyrir mér lágmark þúsund manns falla.

Re: Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum EF

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Reyndar þá er mín reynsla sú að hommar séu yfir meðaltalið þegar kemur að því að lauslæti. En það er kannski bara af því að karlmenn eru meiri druslur en konur, svo þegar það eru tveir karlmenn þá þarf ekki að ganga á eftir neinum eins og er með margar konur. Ríða… bless… Næsti! :)

Re: Myndaspamm dauðans

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 1 mánuði
Frá 6. mars 2005 hefur hún sent 302 myndir á “Fræga fólkið”.

Re: Til skuggi85...

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
100.000 talan kom frá blaðagrein þar sem var tekið vissan fjölda fallina á einu svæði (átakasvæði) og alhæft það yfir landið. Mjög léleg vinnubrögð. http://www.iraqbodycount.com/ 22-25 þúsund manns hafa fallið á rúmum 2 árum.

Re: Áróður með og á móti tóbaki

í Vísindi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég hef hugmynd… Reykingarfólk verður á stöðum sem leyfa reykingar. Reyklausir verða á stöðum sem leyfa ekki reykingar. Datt þér þetta aldrei í hug?

Re: Áróður með og á móti tóbaki

í Vísindi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er ekki hægt að deyja af einni sígarettu. Skríddu ofan í holu og vertu þar. Talar út í loftið án þess að hafa nein rök eða heimildir.

Re: Áróður með og á móti tóbaki

í Vísindi fyrir 20 árum, 1 mánuði
Af því foreldrar sem eru forráðamenn ætlast til þess ? Þetta þekkist alveg í löndum sem að hafa ekki skólaskyldu. Meira að segja í einkaskólum Ótrúlegt hversu auðvelt fólk á með að trúa því að allt fari til helvítis ef við höfum ekki allt í lögum. Foreldrar á Íslandi í dag fá símtöl frá ýmsum námskeiðum, tónlistarskólum, íþróttahreyfingum ef að krakkinn hættir að mæta. Samt eru engin lög sem segja að svo verði að vera.

Re: Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum EF

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er frekar viss á því að það var talað um 1-3% fyrir áratugi síðan og síðan hækkað. DV er ekki góður fjölmiðill.

Re: Til skuggi85...

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nei, ég hef reyndar ekki séð þær… Þú getur kannski bent mér á einhverjar myndir, fréttir eða eitthvað. Já já… Since its liberation, over 200 grave sites have been discovered throughout Iraq, containing from a few to15,000 corpses each. Iraq has the largest number of mass graves in the world. http://smoothstone.blogspot.com/2004/08/saddams-mass-grave.html ÉG hef hinsvegar talað við fólk sem er búið að vera í Írak og sjá ástandið sem þar er og það er víst ekki alveg eins og margt af því sem þú...

Re: Til skuggi85...

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
The Documental Centre for Human Rights in Iraq has compiled documentation on over 600,000 civilian executions in Iraq. Human Rights Watch reports that in one operation alone, the Anfal, Saddam killed 100,000 Kurdish Iraqis. Another 500,000 are estimated to have died in Saddam's needless war with Iran. In other words, even accepting the Iraqis own numbers and the highly-suspect assertion that all were caused by US weapons, and discounting the numbers of humanitarian organizations, the...

Re: Jolie ættleiðir!

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 1 mánuði
Er ekki hægt að ættleiða og fæða börn á svipuðum tíma? Hún hefur ættleitt áður. Útilokar ekki barneignir á annan hátt.

Re: Hryðjuverk

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Sandnegra? Á þetta að vera fyndið? Þetta eru fólk eins og þú og ég. Að alhæfa að arabar séu hryðjuverkamenn er eins og að alhæfa að Bandaríkjamenn séu allir að vinna í vopnafamleiðslu eða hermenn.

Re: Hryðjuverk

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er barnalegt að halda að þessi árás hafi verið gerð vegna Íraks. Við erum að tala um Al-Qaeeda. Sem að réðust á Bandaríkin áður en þeir sendu lið til Íraks og Afghanistan. Núna er það allt í einu krafa að fá herlið frá þessum löndum og að það sé ástæðan. Sér fólk ekki fáránleikan í þessu? Öfgatrúarmenn/hryðjuverkamenn frá þessum hluta heimsins munu áfram vera á móti okkar tegund af samfélagi. Allir eiga að tilheyra Islamstrú og fara eftir ströngum trúarreglum í daglegu lífi, hinir eru...

Re: Offjölgun í heiminum.

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvernig veistu að þú verðir dauður? Það gæti alveg eins komið kjarnorkuheimsstyrjöld á morgun. Það er raunhæfur möguleiki í núverandi heimsmynd. Í raun yrði ég hissa ef það myndi ekki skeð á næstu áratugum. Ég hef spáð því sjálfur að það muni skeð á næstu 50 árum. Eftir 11.september 2001 spáði ég að það yrði gerð hryðjuverkaárás á London á næstu 5 árum svo ég vona að ég hafi ekki aftur rétt fyrir mér.

Re: Offjölgun í heiminum.

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Flestir fræðimenn spá því að offjölgun hægi mikið á sér á næstunni. Eða að það taki jafn langan tíma að fara úr 9 milljörðum í 10 milljarða og það tók að fara úr 2,5 milljörðum upp í 6 milljarða. Er fjallað um þetta í félagsfræði ef ég man rétt.

Re: Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum EF

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Flott grein og ég er sammála flestu. Verð annars bara að tjá mig um eitt… Ég hef verið með auglýsingar á vefsíðum eins og einkamál.is og auðvitað flokkaður sem samkynhneigður enda er ég það. En málið er að ég fæ alveg fullt af skilaboðum frá “gagnkynhneigðum” mönnum sem að hafa áhuga á öðrum mönnum en eru í skápnum. Gæti alveg giskað á að þetta séu um 1/3 eða meira af þeim skilaboðum sem ég fæ. Þeir koma oft með línur í auglýsingunum eins og “Ég er að leita að góðri konu sem ég gæti kynnt...

Re: Skattur á tóbaki ósanngjarn!

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
það hafa allir það hlutverk að vera góðar fyrirmyndir og fólk á alltaf að hugsa til þess Segir hver? Ég hef fullan rétt til þess að gera það sem mér sýnist án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að Jói litli í næsta húsi hermi eftir því. Ég reyni kannski að sýna gott fordæmi fyrir framan systkini af því ég vil það af góðsemi, en ég ber enga lagalega skyldu til þess. Það að einhver sem ég þekki drekkur áfengi, reykir, borðar óhollan mat eða myrðir einhver tekur ekki ábyrgðina af mér ef ég...

Re: Áróður með og á móti tóbaki

í Vísindi fyrir 20 árum, 1 mánuði
En með því að neyða reykingarmann til þess að vera í reyklausu umhverfi gegn eigin vilja ertu að skerða hans frelsi. Þó að það sé hollara fyrir hann að vera í reyklausu umhverfi þá er það augljós frelsisskerting að neyða fólk til þess.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok