Gott að nota vísindavefinn… ________________________________ Eiginlega hefst saga vatnsklósettsins seint á 16. öld en finna má fornar fyrirmyndir í mannkynssögunni. Á tímum Indusmenningarinnar, kringum árið 2500 f. Kr., var að finna vel þróað pípulagningakerfi í þorpinu Mohenjo-daro, þar sem nú er Pakistan. Þar var vatni sturtað niður úr hverju húsi í aðallögn. Á Bareineyju í Persaflóa var fundið upp skolklósett árið 1000 f. Kr. og bæði Rómverjar og Fornegyptar byggðu flókin holræsakerfi....