Ég held að allt væri brjálað núna í Bretlandi ef að þetta hefði verið Breskur ríkisborgari, sérstaklega ef hann var fæddur í landinu. Það má eiginlega segja að lögreglan var “heppin” að þetta reyndist vera maður sem var ólöglega í landinu. En nei ég held að það hefði ekki allt orðið brjálað. Ég get séð fyrir mér fyrirsagnirnar… “Hryðjuverkamenn gerðu aðra árás. Meðal þeirra sem féllu voru lögreglumenn sem eru taldnir hafa reynt að handsama manninn”. Held að almenningur yrði alveg sáttur við...