Ég er ekki að segja að það eigi að rífa öll gömul hús. En samt sem áður þá er mikilvægt að byggja hærra. Sérstaklega í kringum miðbæinn. Fólk getur bara flutt í smábæi ef þau eru ekki sátt við að hafa alvöru miðbæ í höfuðborg landsins. En já Reykjavík er borg á íslenskum mælikvarða (reyndar líka í mörgum stærri löndum). En það skiptir líka miklu. Það eru til 300.000 manna bæjir í Bandaríkjunum sem hafa álíka mikið líf og Akureyri, enda fer fólk þar til stærri borga til þess að fá borgarlíf....