Kommon, reynið að læra að það hafa ekki allir sama tónlistarsmekk.


Alltaf þegar það kemur einhver umræða um tónlist hérna þá koma geðveikt kúl gaurar og kalla þá sem hafa ekki sama tónlistarsmekk og þá hálfvita, homma, eða eitthvað álíka jákvætt.

Af hverju eruð þið að þessu? Af hverju þurfið þið að rakka aðra niður fyrir að sjá ekki snilldina í hinu og þessu lagi? Til hvers er fólk að rífast um tónlist yfir höfuð, sem er ekkert nema smekksatriði!

Djöfull vona ég að einhver sanni þroska sinn á þessum korki.