En það sem ég er að reyna að segja er að það er ekkert réttlætanlegt við það að auglýsa morðvopn í blöðum. Finnst það vera einmitt alveg öfugt. Það er allt of lítið frelsi í núverandi forræðishyggjusamfélagi sem fer versnandi og versnandi með ári hverju. Tóbak, áfengi, lyf, byssur ættu að vera í frjálsri sölu ásamt frjálsri markaðssetningu. Byssur drepa ekki fólk, fólk drepur fólk (með mismunandi aðferðum). Bílar drepa fleiri en byssur hér á landi, eru þeir ekki stórhættuleg morðvopn sem...