Þessi 26.000 tala er líklega flest af beinu dauðsföllum, þar að segja frá árásum. Ég get viðurkennt að þá á eftir að telja öll óbein dauðsföll og fall hermanna/uppreisnarmanna. Ég á samt mjög erfitt að trúa því að talan sé yfir 100.000 þó hún sé örugglega tugi þúsunda. Lancet notaði ákv. tölfræðiaðferð(clustering), völdu randomly 33 svæði í írak og fengu það út að mannfallið væri á milli 8.000 og 194.000. Útfrá því fengu síðan 98,000 og allt útfrá því væri ólíklegri tala. En þetta þarf alls...