Þessar 228 kr eru um 80.000 kr hjá meðalreykingarmanni á ári. Segjum að þú sért búinn að reykja í 30 ár þegar þú greinist með krabbamein, þá ertu búinn að greiða um 2,5 milljónir í forvarnarskatt. En ekki eru allir reykingarmenn sem fá krabbamein eða önnur alvarleg heilsutjón. Segum að það sé annar hver, þá eru það 5 milljónir fyrir hvern. Ég er ekki að segja að aðrir eigi að borga undir reykingarmenn. Ég persónulega vill ekki borga undir fitubollurnar sem að eru að þyngja á velferðarkerfinu...