Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Unglingabólur

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Drepur þig ekki en þú finnur bara meira fyrir áhrifunum. Færð þér einn bjór og finnst eins og þú sért búinn með þrjá. Hagstætt þannig séð, gæti jafnvel borgað upp lyfin :D

Re: CONAN !

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Engin manneskja í heiminum hefur náð að fara eins mikið í taugarnar á mér og þessi gaur. Að hann skuli hafa eigin sjónvarpsþátt skil ég ekki. Leno er kóngurinn.

Re: Mjónur!

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Gæti alveg trúað að ég sé með “Íslandsmetið” :D

Re: Mjónur!

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Frekar einföld fullyrðing.

Re: Mjónur!

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég bara skil ekki hvernig þetta smitast svona yfir Hollywood konurnar. Það eru 15 ár síðan það var verið að þrýsta á þær að vera eins grannar og hægt væri. Það var “inni” þá. Í dag telst það flottast að vera með fituprósentu í lægri kanntinum (samt þannig að það sé ekki vannæring) og vera bara í formi. Byggja upp vöðva. (undantekningar eins og Frakkland, þar er en þá flott að vera mjög grannur hjá báðum kynum). Ég er frekar viss um að Britney Spears sé búin að vera #1 Hollywood kvenna...

Re: Unglingabólur

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég fékk bólur þegar ég var 13 ára. Ég bara var bólugrafinn í mörg ár af því ég fór að ráðum fólks (sé svona ráð hérna núna) um að borða bara minna nammi og kaupa venjulegar hreinsivörur úti í búð.

Re: Ég vil forvarnarsamfélag á Íslandi

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Nei hann yrði líka dæmdur til þess að borga þér fyrir skaðann. Þó hann fer í fangelsi og losni út er þar með ekki hægt að segja að skuldin sé fallinn. Ef hann borgar ekki eftir vissan tíma þá styð ég alveg að það sé tekið eignir hans og selt til þess að borga þér til baka. Þú verður að átta þig á því að hver sem er getur líka farið heim til þín og stolið hlutum frá þér. Þó það sé náð honum er ekkert öruggt að hann sé með peninga tilbúna til þess að geta borgað skaðann. Svona er þetta því...

Re: Ætti að banna áfengi?

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Enginn hefur orðið grænmeti af LSD. Eini mögulegi skaðinn er að það kveiki á geðröskunum hjá fólki sem að nú þegar er í áhættuhóp. Ég hef aldrei heyrt um hermenn sem urðu að grænmeti. Ef þú ert með heimildir fyrir því þá væri ég til í að sjá þær og þá hversu stórt hlutfall það var af þeim sem tóku efnið.

Re: Unglingabólur

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Er það ekki lyfið sem þarf að fara mánaðarlega í blóðprufu ef maður er á því? Og má ekki drekka áfengi með. Vona að ég sé ekki að rugla. Var boðið mér að fara á það. En ég vildi prófa sýklalyfin fyrst og kremið. Rétt sýklalyf og gott krem ætti að virka fyrir flesta sem að eru ágætlega slæmir. Mæli með að prófa það í allavega hálft ár áður en farið er á hitt, þar að segja ef það virkar ekki.

Re: Unglingabólur

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þeir sem að eru mjög slæmir að graftarbólum eiga að forðast það að reyna við vörur sem fást úti í búð. Þegar þú ert mjög slæmur þá þarftu einfaldlega að fá lyf og/eða krem hjá lærðum húðlækni. Ég mæli með því að unglingar sem að eru að fá eina og eina bólu prófi svona vörur. En þeir sem að eru stanslaust með graftarbólur út um allt ættu ekki að hika við að fara til húðlæknis. Líkurnar á að eitthvað annað virki eru litlar.

Re: Unglingabólur

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Fara til Bolla hjá húðlæknadeildinni í smáranum. hann er mjög góður. Fór á Doxytab sýklalyf og Retin-A gel. Virkaði alveg þvílíkt. Ég var með verstu dæmunum og á nokkrum mánuðum minnkaði þetta um svona 90%. Mín reynsla er sú að svona gelsýrukrem virka best og einnig með sýklalyfjum. Hann lét mig fara frekar harkalega í þetta, húðin varð stundum mjög viðkvæm og varð jafnvel rauð eða flagnaði þegar það var í hámarki. En það var þess virði af því það opnaði fyrir sýkinguna að komast út úr...

Re: Ég vil forvarnarsamfélag á Íslandi

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Frekar einfalt. Ef þú ert ekki með bílatryggingu þá er einfaldlega sent reikninginn heim til þín. Ef þú borgar ekki reikninginn innan ákveðins tíma þá er sent þig í fangelsi. Reikna má með því samt að meirihluti fólks myndu fá sér tryggingu. Þeir sem kjósa að gera það ekki geta bara tekið afleiðingunum. Eigum við kannski að banna kreditkort til að hafa vit fyrir fólki?

Re: Ég vil forvarnarsamfélag á Íslandi

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Kannski af því að hér hefur verið notast við velferðarkerfi en ekki í BNA? hmm :) Eða af því að lægstu launin eru mikið hærri á Íslandi? Og minna atvinnuleysi. Sé því ekki tilganginn í því að taka upp þeirra kerfi, Enda var ég ekki að segja að við ættum að gera það. Þó að ein þjóð takist ill að taka upp svona kerfi þýðir það ekki að önnur þjóð geti það ekki betur.

Re: R-listinn búinn að vera . . .

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Frjálshyggjufélagið er bara félag. Ég hef heyrt að sumir innan félagsins hafi vilja til þess að stofna einnig Frjálshyggjuflokk fyrir næstu kosningar. En ekki er búið að staðfesta neitt. Maður vonar það besta :)

Re: Skóli á íslandi er ekki ókeypis!

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Vil bæta við… Hvatinn er oft meiri hjá þeim sem að eru fátækir en hjá þeim sem að fæddust með silfurskeið í munninum. Fyrirtæki, góðgerðarsamtök og skóla gætu boðið upp á skólastyrki handa þeim sem standa sig mjög vel í námi en eiga ekki efni á framhaldsnámi. Viss frjárfesting. Líka ef þú hefur staðið þig vel í grunnskóla þá gætir þú kannski samið um að fá námslán sem þú byrjar ekki að borga fyrr en eftir að námi er lokið og þú ert kominn á vinnumarkaðinn.

Re: Skóli á íslandi er ekki ókeypis!

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Nei nei. Eins og ég sagði eru ýmsir möguleikar. Þú getur t.d. farið í kvöldskóla/fjarnám með vinnu eða tekið bara eina önn á ári og unnið afganginn. Jafnvel unnið bara í nokkur ár og lagt á sparireikning til þess að auðvelda menntunartímabilið. Auðvitað er leiðinlegt að sumir séu fátækari en aðrir. Sjálfur er ég ekkert ríkur. En samt sem áður ber enginn annar ábyrgð á mér en ég sjálfur. Það að sumir séu heppnari í lífinu réttlætir ekki að stela frá þeim pening til þess að borga undir mig eða aðra.

Re: Ég vil forvarnarsamfélag á Íslandi

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þessar 228 kr eru um 80.000 kr hjá meðalreykingarmanni á ári. Segjum að þú sért búinn að reykja í 30 ár þegar þú greinist með krabbamein, þá ertu búinn að greiða um 2,5 milljónir í forvarnarskatt. En ekki eru allir reykingarmenn sem fá krabbamein eða önnur alvarleg heilsutjón. Segum að það sé annar hver, þá eru það 5 milljónir fyrir hvern. Ég er ekki að segja að aðrir eigi að borga undir reykingarmenn. Ég persónulega vill ekki borga undir fitubollurnar sem að eru að þyngja á velferðarkerfinu...

Re: Skóli á íslandi er ekki ókeypis!

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Vandamál Bandaríkjanna eru ekki vegna kapítalista. Bandaríkin eru líka lengra frá frjálshyggjunni en Ísland þó það sé kannski lengst til hægri í ýmsum málefnum. Ég trúi ekki að ég þurfi að endurtaka mig… Stéttarskipting er eðlileg. Fátækt vissra einstkalinga er eðlileg. Ég skil ekki hvernig það er hægt að réttlæta það að neyða almenning til þess að styrkja góðgerðarmálefni. Ef að einhver er fátækur þá er það hans vandamál. Ég er ekki á móti því að fátækir fái aðstoð frá einstaklingum eða...

Re: Skóli á íslandi er ekki ókeypis!

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þegar ég nefndi 20 þúsund töluna var ég að tala um skattalækkanir almennt en ekki bara vegna náms.

Re: Skóli á íslandi er ekki ókeypis!

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Peninga er form á því sem að rekur samfélagið okkar. Ég hugsa annars ekkert of mikið um peninga. Ég er ekki gráðugur. Ég græði ekkert meira á þessu samfélagi enda bara í láglaunastarfi með enga menntun. Ég hef trú á málstaðnum og hvernig réttlátt samfélag eigi að vera. Ef eitthvað þá ert þú meira peningagráðugur. Þú vilt að aðrir borgi undir þig. Sanngjarnasta tegund samfélags hlýtur að vera þar sem allir fara eftir sömu leikreglum og hver er sinn gæfusmiður. Að neyða fólk í...

Re: Ég vil forvarnarsamfélag á Íslandi

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
“Sjúkratryggingin” kemur reyklausum ekki að gagni.

Re: R-listinn búinn að vera . . .

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Vonandi klofnar Sjálfstæðisflokkurinn eða eitthvað. Pólitík á Íslandi er bara rugl og það þarf að breyta öllu andrúmsloftinu, fá meiri fjölbreytni. Vil ekki þurfa að skila auðu í fyrsta skipti sem ég kýs.

Re: Halló lesið plz

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þú sagðist vera ósammála mér þegar kemur að lögum svo ég reiknaði með því að þú viljir hafa þessi efni ólögleg.

Re: Ætti að banna áfengi?

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Veist þú það? Segðu mér hversu margir ef þú veist svona mikið um þetta.

Re: Fuglaflensan til Íslands?

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Já takk var eitthvað að rugla :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok