Markaðurinn sér um þetta. Að bera saman New York og Ísland/Reykjavík er líka fáránlegt. Við erum að tala um margar milljónir manna á litlu svæði, augljóslega gengur betur á þannig svæði að hafa almenningssamgöngur. Það þarf ekki að neyða New York búann til þess að fórna einkabílnum. Þú getur lent í því að koma 2 klukkutímum of seint í vinnuna í New York af því þú fórst á einkabíl, og lentir svo í umferðartraffík. New York búar kjósa að nota lestir og leigubíla. Einfaldlega af því það er...