Frelsisskerðingin verður ekki fyrr en einstaklingurinn gerir eitthvað af sér. Áfengi er eitt af verstu fíkniefnunum þegar kemur að því að leiða af sér ofbeldi. Verra en flest ólögleg efni eins og hass, E-töflur eða sveppir. Fjölmiðlar éta upp þegar eitt og eitt öfgadæmi um dópista kemur, þar sem hann gerði eitthvað af sér. Fólk tengir þetta við efnin sjálf án þess að átta sig á því að þúsundir manna nota þau líka án þess að skaða aðra. Neysla tekur ekki ábyrgða af einstkalingnum, sama hvort...