Höfuðpaur (flott orð, ætla að nota það meira) Hamas samtakanna gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði að það væri vegna baráttu og mannfórna (hryðjuverka) Hamas samtakanna, að Ísraels menn hefðu bugast og yfirgefið Gaza. Menn eru hræddir um að þetta munu stofna frekari friðarumræðum í hættu. Ég efast um það. Þessi Gaza áætlun mun bara gera gott sama hvað ofbeldismennirnir reyna mikið að snúa því við. Annars sorglegt að þeir notuðu tækifærið til árása þegar þeir voru að skila svæðinu,...