Innbrotum myndi fækka að því leiti að efnin yrðu margfalt ódýrari og því ekki jafn dýrt að reka neysluna. Í dag er líka algengara að það sé stolið til þess að borga skuld hjá handrukkurum, heldur en að stela fyrir framtíðarkaupum. Þetta er ástæða númer 1, 2 og 3 af hverju alkarnir eru í betri stöðu, það vill enginn lána þeim til þess að drekka. Ólíkt fíkniefnaheiminum. Áfengi er líka meira vanabindandi en mörg ólögleg fíkniefni. Þú talar eins og allir sem noti önnur áfengi endi í því að gera...