Erfiðleikar og upphafa einstaklinga á ekki að vera á ábyrgð stjórnvalda. Ekkert réttlætir það að hafa löglegan þjófnað á þeim sem standa sig vel til þess að styðja undir þá sem eiga erfitt. Góðgerðastarfsemi er alltaf af hinu góða, á meðan það er ekki neytt fólk til þess að taka þátt gegn vilja sínum.