Gyðingum fannst þeir líka eiga allt svæðið og meira að segja meira en það, sættu sig hinsvegar við skiptingu. Enda átti alveg að leyfa gyðingum að búa í Palestínu og aröbum í Ísrael, þar að segja þeir sem að kysu að vera áfram á sama stað í stað þess að flytja á milli ríkja. Þrisvar sinnum hefur verið reynt að útrýma Ísrael, í fyrsta skipti strax eftir sjálfstæðisyfirlýsingu þeirra af fjölda arabaríkja (þrátt fyrir að leiðtogar þeirra hafi hvatt araba í Ísrael að yfirgefa svæðið). Þannig að...