Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Ísland undir smásjá hátæknifyrirtækis

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er ekki hægt að nota hátækni við stóriðju?

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Og þeir voru ekki arabar, ekki múslimar heldur. Þeir hafa blandast aröbum í öllu Ottóman-veldinu. Stór meirihluti Palestínuaraba geta engan veginn rekið ættir sínar til upprunalega herlið Philistines. Arabaþjóðin Palestínumenn er mjög nýtt hugtak. Auk þess að eins og flestir vita hefur það aldrei verið sjálfstætt ríki.

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvenær voru Írskir munnkar ríkjandi á Íslandi? Hvenær voru þeir drepnir og/eða reknir burt héðan? Engin önnur þjóð hefur verið ríkjandi hérna auk þess að við höfum aldrei rekið burt slíka þjóð. Auk þess… Er mikið um að Írskir munnkar séu hérna en þá sem kúgaður minnihluti eftir 3000 ára sögu hérna? Að bera svona saman er svo fáránlega ósanngjarnt að ég er byrjaður að kúgast. PHILISTINES VORU EKKI MÚSLIMAR EÐA ARABAR. Þjóð Palestínumanna er svo glænýtt hugtak að það var ekki viðurkennt fyrr...

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þeir eru það nú bara samt, hvort sem þér líkar það eða ekki.

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þeir bjuggu ekki þarna fyrir milljón árum síðan. Þeir hafa stanslaust búið í miðausturlöndum í 3000 ár og farið fækkandi vegna þess að aðrir aðilar (t.d. Philistines herliðið) ráku burt eða drápu meirihluta þeirra. Í guðanna bænum þeir auku innflutning þangað og stofnuðu heimastjórn í Palestínu VEGNA ÞESS að ARABALEIÐTOGAR viðurkenndu að svæðið væri UPPRUNALEGA HEIMALAND þeirra. Komdu þessu inn í þrönga heilann á þér eitt skipti fyrir öll!

Re: Adolf Hitler, einræðisherra í Þýskalandi

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þú hefðir örugglega skrifað þessa ritgerð á Þýsku um gamla leiðtogann OKKAR ef það hefði ekki verið stöðvað hann. Sem betur fer er sagan önnur.

Re: Britney Spears og systkini:)

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Og tókst þú myndina upprunalega? Bætt við 17. október 2006 - 00:30 Eða fékkstu leyfi hjá Spears fjölskyldunni fyrst?

Re: Palestínumenn og Gyðingar

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já spurning um að fækka sprengjubeltisferðunum og fá frjálsari aðgang að Ísrael.

Re: Femenistar!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Að kalla þetta feminisma er að vissu leiti konum í hag, sem er varla jafnrétti beggja kynja. Sumir vilja skipta þessu í tvo flokka, feministar og rauðsokkur. Ég skipti þessu í feminista/rauðsokkur og jafnréttissinna. Er ekki bara best að tala um jafnrétti allra manneskja? Auk þess að oft fylgir hugtakinu þvingað jafnrétti, eða “jákvæð mismunun”. Jafnrétti er ekki að það sé jafnað út öll hlutföll í 50/50, heldur að allir hafi sama frelsi til þess að klifra upp lífsgæðastigann. Ég ber enga...

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
og að palestínumenn bjuggu þarna á undan gyðingum Philistines komu þangað fyrir ca. 1000 árum síðan. Gyðingar hafa 3000 ára sögu þarna. Fóru þaðan aldrei algjörlega, en þá eru gyðingar um öll miðausturlönd sem geta rakið ættir sínar þúsundir ára aftur í tímann. Eins og ég sagði, gyðingar voru nú þegar þarna þegar Philistines herliðið kom og slátraði gyðingum. Philistines voru líka ekki arabar þó að vissir arabar hafi tekið upp nafnið þeirra.

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Auðvitað ekki. Evrópubúar vilja trúa því að þetta sé gömul arabaþjóð, endurspeglast í fjölmiðlum og allt. Að kafa dýpra ofan í málið gæti minnkað hatur gagnvart Ísraelsmönnum, það má nú ekki gerast (eða hvað?). :)

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Herliðið Philistines kom frá Rómverjum já þar sem Palestína/Ísrael eru í dag. Af einhverjum ástæðum ákváðu Bretar að kalla svæðið eftir þeim þegar Ottóman-veldinu var skipt upp. Þjóð Palestínumanna er mjög nýtt hugtak og hefur ekkert með araba að gera, er ekki einu sinni arabískt nafn. Gyðingar á svæðinu hefðu alveg eins getað tekið þetta upp að kalla sig þjóð Palestínumanna. Svo má aldrei gleyma því að gyðingar fóru aldrei algjörlega frá svæðinu. Þeir urðu minnihluti vegna þess að...

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Og hverjir slátruðu indíánum N-Ameríku til þess að eignast landið þar? Komu Bandaríkjamenn frá Mars? EVRÓPUBÚAR…. Sem virðast vera mestu hræsnarar heimsins frá því stríð Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkum hófst. Spurning hvort þetta sé ekki bara einhver biturleiki að vera ekki en þá #1.

Re: ehhh

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Álit Íslendinga eða heimsóknir til Íslands munu aldrei stjórna því hvort það sé heimsfriður eða ekki.

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég hef aldrei verið stuðningsmaður þess að það sé komið illa fram við múslima í kristnum löndum.

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Bara gaman að sýna að fleira en Palestína hefur minnkað.

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Palestínumenn mega líka mín vegna fá sitt eigið ríki. En Ísraelsmenn ættu ekki að þurfa að skila fleiri landssvæðum til þeirra í millitíðinni án friðar. Heimsbyggðin ætti að hafa þetta á hreinu eftir því hvernig Palestínumenn misnotuðu það að fá Gaza svæðið aftur. 3 hefur tvöfalda merkingu á þessu svæði. Þrisvar sinnum hefur verið gert tilraun af fjölda ríkja til þess að útrýma Ísrael, einnig hafa Palestínumenn þrisvar fengið tækifæri til þess að leggja niður hryðjuverkastarfsemi og fá sitt...

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Við vorum ekki þjóð innan lands og réðum þar ríkjum. Auk þess að eins og ég hef margoft sagt áður að þá var stærsta gyðingabyggð heimsins innan Ottóman-veldisins, fyrst og fremst hjá Jerúsalem og nágreni. Viltu fá Ottóman-veldið aftur eða ertu sáttur við nýju skiptingu ríkja? Hræsni að vera á móti einu nýju ríki á svæðinu en ekki öðrum.

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
En hvað með Ottóman-veldið? Þar sem stærsta gyðingabyggð heimsins var búin að safnast saman í nágreni Jerúsalems. Ef þú ert á móti því að Ísrael hafi verið stofnað á yfirráðarsvæði Evrópubúa, ertu þá ekki alveg eins á móti t.d. Írak eða Sýrlandi? Það hefur ekki reynst mjög vel að vera minnihlutahópur innan arabaríkja. Það reyndist ekki gyðingum vel á ýmsum tímabilum og hefur ekki heldur verið Kúrdum í hag. Eina sem menn ættu að sjá eftir við skiptingu ríkja þarna var að stofna ekki Kúrdistan...

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Átti bara að vera svar við minnkandi Palestínu. Palestína hefur allavega aldrei nokkurtíman verið ríki en samt æsa menn sig yfir því.

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Enda var það Philistines herlið Rómverja sem stal því af gyðingum.

Re: Ísrael fyrir 3000 árum síðan...

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vorum við þjóðerni sem að réði ríkjum þar áður en við vorum öll drepin eða rekin burt?

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þú hefur ekkert í höndunum til þess að draga í efa opinberar tölur Íraskra stjórnvalda. Eins og ég sagði þá var fyrsta árið talað um 5000 manns sem féllu vegna átaka (bæði hryðjuverk og hernaðaraðgerðir). Var það þá bara gott ár og 200 þúsund manns sem féllu öll hin árin? Þó að opinberar tölur séu ekki alltaf heilagar eða 100% að þá er óþarfi að saka stjórnvöld í Írak um að ljúga til um 10x færri dauðsföll án þess að hafa nein rök fyrir því.

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hernaðaraðgerðir í dag eru samvinna Íraka og bandamanna gegn uppreisnar- og hryðjuverkamönnum. Að stilla þessu en þá sem Írakar Vs. bandamenn er fáránlegt. Langt síðan völdum í landinu var fært lýðræðislega kjörnum fulltrúum. Bush hefur opinberlega sagt að hann muni draga allt herlið til baka um leið og Írösk stjórnvöld óski eftir því, enda er þetta samvinna en ekki hersetið land. Írösk stjórnvöld en þá daginn í dag kjósa að hafa bandamenn í landinu. Seinasta skrefið er auðvitað að yfirfæra...

Re: Innrás í N-Kóreu, helst í gær.

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
En af hverju einhliða viðræður? Bandaríkjamenn eru ekki að stjórna þessu, þetta er alþjóðlegt mál. Hvernig ættu Bandaríkjamenn að einhliða semja við þá? Múta þeim með X milljörðum dollara? Þú talar eins og það hafi verið eitthvað frábært stjórnmálasamband á milli þjóðanna þegar Clinton var forseti. Þegar þessar viðræður við N-Kóreumenn voru þá var samt áfram kennt skólabörnum þar að Bandaríkjamenn væru rót alls ills. Sambandið við miðausturlönd átti víst einnig að vera betra þrátt fyrir að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok