Þetta var shockerandi fyrir Ísraelsmenn sjálfa enda er engin hefð fyrir svona. Auk þess að þessar stelpur voru ekki hvattar til þess að fara út og fórna sér fyrir Ísrael, hvað þá af ríkisfjölmiðlum. Auðvitað er alltaf hægt að finna eitt og eitt öfgadæmi frá Ísrael, ekki ætla ég að neita því. En slíkt er langt frá því að vera ríkjandi þar. Börn lifa eðlilegu lífi og enginn fer í herinn fyrir 18 ára aldur.