Auðvitað myndi það skaða samfélagið eitthvað, eins og það gerir nú þegar (og mun alltaf gera). Sama hvort það sé læknadóp, áfengi, tóbak eða önnur fíkniefni. En hver og einn verður að bera ábyrgð á eigin ákvörðunum og lífsstíl. 12 ára krakki getur alveg náð bata við fíkn þó að fíkniefni séu lögleg. Fullt af unglingum í dag sem verða alkar en ná samt bata. Er það sanngjarnt að sumir þurfi að líða fyrir það alla ævi að hafa tekið óskynsamlega ákvörðun þegar þeir voru ungir? Svona er bara...