Jæja, það má segja að kosningarnar í Bna hafi farið vonum framar, hippaliðið er að ná völdum í í húsinu með glæsibrag og eftir sitja stríðsherrar (republicans) með sárt ennið.

Ástæður fyrir þessum sigri eru margvíslegar. Í okkar huga hugsum við að BNA menn séu einfaldlega búinir að fá nóg af Írak stríðinu, og jú það spilar inn í , en það er svo mikklu flóknara enn svo. Eins og hlekkurinn hér fyrir neðan útskírir betur en ég hef orð til.

Ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýn það er kannski von og ef til vill mun þetta yfirskygggja væntanlega písladóm Saddams Husseins. Enn það er annað málefni.

http://news.yahoo.com/s/ap/20061108/ap_on_el_ge/eln_election_rdp