Sorgardagur? Hjá hverjum? Evrópubúum sem hata Bandaríkjamenn? Meirihluti Íraka virðast fagna þessu, aðallega í heimabæ Saddams þar sem þessu er mótmælt. Allir vissu að hann yrði dæmdur, réttarhöldin voru fyrst og fremst formsatriði. Auk þess að Írakar vildu heyra hann svara fyrir sig og vera niðurlægðan. Finnst það alveg við hæfi að hann sé dæmdur af Kúrda, hann lét drepa hundruðir þúsunda þeirra án réttarhalda, hluti af þeirri niðurlægingu sem hann á skilið. Ferlið er annars bara hluti af...