Núna eru þúsundir einstaklinga hér á landi að taka amfetamín daglega í gegnum lögleg lyf, án þess að skaðast. Ég var sjálfur á svoleiðis í tæplega ár, einu breytingar sem ég tók eftir var að ég léttist um nokkur kíló en þó ekkert alvarlegt. Gat meira að segja hætt neyslunni “cold turkey” (yfirleitt er tekið nokkrar vikur í að minnka skammtinn í þrepum).