Þú þarft að fletta uppi hugtakinu frelsi. Frelsi er ekki að eiga rétt á einhverju vissu (frá ríkinu), heldur einfaldlega að vera laus við ofbeldi og þvinganir frá öðrum. Að matvælamarkaðurinn sé ekki nákvæmlega eins og þú persónulega kýst er ekki frelsisskerðing, hinsvegar ert þú að biðja um frelisskerðingu í nafni þess að auðvelda þér persónulega lífið. Ég vil geta keypt ódýrar vörur, sama hvort þeir séu erlendar eða ræktaðar á vísindastofu. Þinn smekkur réttlætir ekki að þvinga mig eða...