Ísraelsmenn voru sjálfir hneykslaðir á þessu enda er ekki hefð fyrir svona atburðum. Hægt er að finna öfgamenn í Ísrael sem að hata alla araba og/eða vilja gera landnám á allri Palestínu. Hatur er hinsvegar ekki kennt í Ísrael, ungum börnum er ekki heldur kennt að það besta í lífinu sé að deyja fyrir landið og Guð. Foreldrar vopna ekki ung börn og taka svo upp myndband af þeim deyja fyrir framan skriðdreka. Í Palestínu getur þú fundið opinberan áróður. Getur fundið skólabækur, teiknimyndir,...