Engin afsökun. Auk þess að ef að gen hafa áhrif þá eru það mjög líklega bara takmörkuð áhrif. Ekki hefur verið fundið “áfengisgen” og mjög ólíklegt er að slíkt sé til. Hinsvegar er kannski “fíklagen” í okkur öllum sem hefur mismunandi form. Þar að segja hefur áhrif á hversu líkleg við erum á að verða háð áfengi, skyndibitamat, kynlífi, fjárhættuspili, tóbak, fíkniefnum… Í bland við umhverfi og geðrænt ástand. En ég tel mjög hættulegt að tala um “áfengisgen” löngu áður en slíkt hefur verið...